Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
konungsleyfi
ENSKA
Royal Charter
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Skaðatryggingafélögum sem komið er á fót í Breska konungsríkinu með Royal Charter eða private Act eða special public Act er heimilt að halda áfram að reka starfsemi sína með því rekstrarformi að lögum sem þau voru stofnuð samkvæmt þann 31. júlí 1973 um ótakmarkaðan tíma.

[en] Non-life insurance undertakings set up in the United Kingdom by Royal Charter or by private Act or by special public Act may continue to pursue their business in the legal form in which they were constituted on 31 July 1973 for an unlimited period.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-D
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
Royal Charter

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira